Kettlebells Iceland

er brautryðjandi í kettlebellsþjálfun á Íslandi


“Besta æfingaform í heimi?”

Ég velti þessari spurningu upp þar sem mér líður svo frábærlega vel eftir að hafa tekið þá góðu ákvörðun að byrja að æfa hjá Kettlebells Iceland. Ég hef sjaldan verið í betra formi bæði líkamlega og andlega. Ég held reyndar …Meira

Kennslumyndbönd

Á döfinni

Þjálfaranámskeið 21. jan, 2017

Næsta námskeið fyrir þjálfara verður haldið laugardaginn 21. janúar, 2017. Gerðar eru kröfur um að þátttakendur hafi reynslu af ke...

"Besta æfingaform í heimi?"

Ég velti þessari spurningu upp þar sem mér líður svo frábærlega vel eftir að hafa tekið þá góðu ákvörðun að byrja að æfa...

"Erum mun öruggari sem þjálfarar eftir námskeiðið"

Okkur þótti námskeiðið mjög fræðandi og vel uppbyggt. Við lærðum rosalega margt nýtt sem nýtist okkur vel við kennslu og...

"... örugglega klikkað lið sem myndi öskra á mig og reyna að selja mér próteinduft!"

Ég hef í gegnum árin oft og iðulega aldeilis ætlað að taka líkamsræktina með trukki. Keypt aðgang að einhverri stöð og s...

"Aldrei fundið svona mikinn mun á mér eftir nokkra líkamsrækt"

Ég hef stundað ýmiskonar líkamsrækt í gegnum árin og líkað vel. Fyrir 6 mánuðum stakk maðurinn minn upp á að við myndum ...

"Þetta er án efa allra besta líkamsrækt sem ég hef prófað"

Haustið 2013 mætti ég á mína fyrstu æfingu hjá Kettlebells Iceland. Þau voru að byrja með morguntíma sem kveiktu í mér, ...
Copyright © 2011 Kettlebells.is