Hagnýtur styrkur

Posted on Posted in Fréttir

Kettlebells – hvað er þetta fyrirbrigði eiginlega? Kettlebells kúla, eða Girya á rússnesku, líkist mest tekatli án stútsins (þar af leiðandi nafnið “kettlebell”) eða fallbyssukúlu með handfangi. Kettlebells kúlurnar hafa verið þekktar í núverandi mynd í meira en hundrað ár en upprunalega voru þær notaðar við vigtun á korni og öðrum landbúnaðarafurðum úti á ökrunum í […]