Æfðu alls staðar með Kettlebells Iceland!

Posted on Posted in Fréttir

Þú getur nú tekið þátt í æfingum Kettlebells Iceland sama hvar þú ert staddur á landinu eða í heiminum! Það eina sem þú þarft eru nokkrar ketilbjöllur og einföld æfingatól sem við getum aðstoðað þig við að finna eða útbúa. Þú einfaldlega skráir þig í æfingaáskrift hjá okkur og færð sendar fjórar æfingar á viku. […]