Gerðu heiminn að þínu æfingasvæði!

Posted on Posted in Fréttir

Það er mikil stemmning fyrir námskeiðunum með Steve Maxwell, sem haldin verða á Íslandi í sumar. Það er t.d. uppselt á ketilbjölluréttindanámskeið með kappanum og fá sæti eftir á önnur námskeið. Eitt af námskeiðunum er heilsdags útinámskeið, en Maxwell hefur alla tíð stundað æfingar utandyra og hefur haldið sérhæfð námskeið sem snúast um að nýta […]

Bjöllurnar eru komnar!

Posted on Posted in Fréttir

Loksins, loksins! Hinar langþráðu Kettlebells.is ketilbjöllur eru nú komnar til landsins! Verðskrá: 6kg: 6.500 kr 8kg: 8.500 kr 12kg: 9.750 kr 16kg: 12.500 kr 20kg: 14.750 kr 24kg: 16.500 kr 28kg: 19.500 kr 48kg: 36.000 kr Við opnum vefverslun okkar á næstu dögum. Þangað til er best að hafa samband við Guðjón í síma 857 1169 […]

Gleðilega Páska!

Posted on Posted in Fréttir

Opnunartíminn yfir páskana: Fimmtudagur (Skírdagur): Lokað Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: Æfing kl.11-12 (hægt að velja milli nokkra æfinga sem verða á töflunni á Mýrargötu) Sunnudagur (Páskadagur): Esjuferð með Orra, lagt af stað 9.15 frá bílastæði. Lokað á Mýrargötu. Mánudagur (2. í Páskum): Lokað Njótið páskanna, en verið líka dugleg að hreyfa ykkur og æfa – […]

Inniæfingar á Mýrargötu

Posted on Posted in Fréttir

Við verðum með inniæfingar á Mýrargötunni þangað til 1. júní, en þá kveðjum við Mýrargötuna og Mjölni eftir 5 frábær ár. Þann 16. maí byrjum við með reglulega kettlebellstíma á Ylströndinni í Nauthólsvík, bæði í hádeginu og seinni partinn. Æfið vel og njótið lífsins! Nánari upplýsingar um stundarskrá vorsins og sumarsins.