Steve Maxwell nálgast – fimmta árið í röð

Posted on Posted in Fréttir

Steve Maxwell er bandarískur styrktar- og úthaldsþjálfari. Hann hefur verið leiðandi á sviði ketilbjölluþjálfunnar í mörg herrans ár og byrjaði fyrstur í Bandaríkjunum með reglulega hóptíma í kettlebells. Steve leggur mikið upp úr jafnvægi í sinni þjálfun og kennslu, að fólk æfi rétt, borði vel og hvíli sig milli æfinga. Hann hefur lagt höfuðáherslu á […]

Daglegar æfingar í Nauthólsvík!

Posted on Posted in Fréttir

Mánudaginn 16. maí byrjum við með daglega kettlebellstíma á Ylströndinni í Nauthólsvík! Stundaskráin á Ylströndinni: Þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar: kl. 12.10-12.55 Mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar: kl. 17.05-17.50 Það er ekkert ferskara en að æfa utandyra með ketilbjöllum og æfingamöguleikarnir eru óendanlegir. Aðstaðan á ströndinni er frábær! Sandur, gras, brekkur og bakkar, heitir pottar, búningsklefar, sturtur […]

Apastiginn mættur á Ylströndina

Posted on Posted in Fréttir

Og þá er allt til alls á Ylströndinni! Kiddi Stál og hans gengi hannaði, smíðaði og setti upp apastigann og Árni hjólagarpur og Ylstrandarhöfðingi Jónsson á stóran þátt í að þetta skemmtilega samstarfsverkefni Ylstrandarinnar og Kettlebells Iceland komst á legg. Upplýsingar um daglega kettlebellstíma okkar á Ylströndinni í Nauthólsvík

“Alltaf eitthvað nýtt á hverri æfingu”

Posted on Posted in Fréttir

Kiddi er einn sá hraustasti, enda beygjandi stál alla daga, auk þess að mæta vel á æfingar. Traustur æfingafélagi og frábær fagmaður eins og apastigar og upphífingagrindur okkar eru gott dæmi um. “Ég var búinn að prófa (styrkja)  ýmsar stöðvar en fannst það allt frekar einhæft og var alltaf fljótur að detta út. Nú er ég […]

“Kettlebells er klárlega það besta sem ég hef æft”

Posted on Posted in Fréttir

Guðný er hress og skemmtileg, leggur sig alltaf mikið fram og er mjög hvetjandi æfingafélagi. “Að æfa hjá Kettlebells hefur stóraukið styrkinn og þolið. Æfingar eru kraftmiklar, fjölbreyttar og ýta virkilega við manni í hvert einasta skipti. Kettlebells er klárlega það besta sem ég hef æft” Guðný Tómasdóttir, 23ára, Nemandi við Háskóla Íslands

“Kettlebells er án vafa allra besta líkamsrækt sem ég hef prófað”

Posted on Posted in Fréttir

Steinar er sönn fyrirmynd á æfingum og utan þeirra líka, alveg eins og þegar hann var í körfunni með KR. “Kettlebells er án vafa allra besta líkamsrækt sem ég hef prófað. Í Kettlebells sameinar maður styrktar- snerpu og úthaldsæfingar undir vandaðri leiðsögn þjálfaranna Völu og Guðjóns. Stökkkraftur, sprengikraftur, fótavinna og úthald eru töfraorð í körfubolta. […]

“Alltaf að koma sjálfri mér á óvart”

Posted on Posted in Fréttir

Hildur Edda er ekki bara brjálað Júróvísjónfan, hún er fyrirmyndar æfingafélagi og hörkudugleg. “Með ketilbjölluæfingunum hef ég öðlast meiri alhliða styrk og betra úthald en með nokkurri annarri líkamsrækt sem ég hef lagt stund á. Á hverri æfingu má segja að mér takist að koma sjálfri mér á óvart, svo fljótt byggjast upp styrkur og […]

“Ketilbjöllurnar eru málið!”

Posted on Posted in Fréttir

Jónsi er alltaf klár í slaginn, hvort sem um ræðir æfingar eða Esjuferðir. Útigarpur sem gaman er að æfa með. “Ég byrjaði að æfa hjá Kettlebells Iceland fyrir u.þ.b. níu mánuðum síðan og hreifst strax af fjölbreyttum æfingunum, stemningunni og baráttuandanum sem einkennir tímana. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa því þolið er margfalt […]