Aðeins á Ylströndinni!

Posted on Posted in Fréttir

Okkar tilgangur í lífinu er að bjóða upp á skemmtilegar, fjölbreyttar, krefjandi og gefandi æfingar sem auka hreysti, kraft og lífsþrótt fólks. Hér eru nokkrar ferskar myndir frá æfingu dagsins Hafðu samband ef þú vilt slást í hópinn – við tökum alltaf vel á móti góðu fólki! Kettlebells@kettlebells.is / 696 1179

“Líður einstaklega vel eftir ketilbjölluæfingarnar”

Posted on Posted in Fréttir

Berglind er sannkallaður gleðigjafi á æfingum og við erum virkilega stolt af því að hún hefur stundað ketilbjölluæfingar hjá okkur í mörg ár með frábærum árangri. „Ég byrjaði fyrst í ketilbjöllum 2007, þá varð ekki aftur snúið. Sem barn og unglingur æfði ég fimleika og síðar dans af ýmsu tagi. Þegar því sleppti var ég […]

Prufutími á mánudaginn!

Posted on Posted in Fréttir

Við tökum á móti byrjendum í prufutíma á mánudaginn 4. júlí. Tíminn er kl. 16.30 og innfalið í þátttökugjaldinu (1.000 kr) er aðgangur í ketilbjöllutímann sem er strax á eftir prufutímanum kl. 17.10. Í prufutímanum er farið vel yfir grunnæfingarnar í kettlebells og rétt handtök og líkamsbeiting kennd. Við erum með nóg af ketilbjöllum á […]