“Skemmtilegt ungt fólk á öllum aldri og nóg af fersku lofti”

Posted on Posted in Fréttir

Var að koma af æfingu í Nauthólsvíkinni. Fólk í útvarpinu að tala um að sumarið sé búið og það hafi varla komið. Hmmm, veðrið áðan var algert sumarveður þó það sé kominn 29. ágúst á dagatalinu. Eftir þetta sumar, sem svo sannarlega hefur ýtt við mínum „æfingaþægindahring“, VEIT ég líka að sumarið hér fyrir sunnan, […]

Ný stundaskrá tekur gildi á morgun!

Posted on Posted in Fréttir

Nú erum við búin að æfa á Ylströndinni í 3 mánuði og líkar svo vel að við verðum þar áfram í haust og vetur. Á morgun fjölgum við kettlebellstímunum úr sex í átta á viku, bætum m.a. við fjórða eftirmiðdagstímanum og laugardagstíma. Kíkið á nýju stundaskránna! Næsta æfing er í hádeginu á morgun, mánudag – […]

Myndir frá æfingum

Posted on Posted in Fréttir

Svona er lífið á Ylströndinni! Hér eru myndir frá æfingum í vikunni. Við verðum með átta vikulega tíma á ströndinni í haust og vetur. Haustprógrammið byrjar núna á mánudaginn 15. ágúst- þótt auðvitað sé hásumar enn 🙂 Erum með frábæran kjarna sem æfir hjá okkur, en tökum alltaf vel á móti ferskum hörkutólum sem vilja […]

Prufutími!

Posted on Posted in Fréttir

Fyrsti prufutími síðsumarsins verður núna á mánudaginn 8. ágúst kl.16.30. Staður: Ylströndin, Nauthólsvík Fyrirkomulag: Við kennum þér helstu grunnæfingarnar í kettlebells – strax eftir grunntímann er hefðbundinn kettlebellstími sem við hvetjum þig til að taka þátt í líka.  Við notum ketilbjöllur, dekk, sandpoka, tröppur, upphífingastangir, kaðla og margt fleira til að koma þér í alvöru […]

Rýmingarsala á ketilbjöllum!

Posted on Posted in Fréttir

Ný sending af vinsælu ketilbjöllunum okkar er á leiðinni til landsins. Af því tilefni erum við með rýmingarsölu á núverandi birgðum – reyndar eru frekar fáar bjöllur eftir í flestum stærðum svo við hvetjum þá sem vilja nýta sér þetta tilboð til að bregðast skjótt við. Vefverslun okkar er einföld, örugg og fljótvirk og við […]