Ferskt æfingaloft og frábærir æfingafélagar!

Posted on Posted in Fréttir

Það eru forréttindi að æfa á eins frábæru svæði og Ylströndin er – allt árið um kring. Ferska loftið, umhverfið, birtan, sandurinn, sólin, rigningin, grasið, hrá æfingatækin og svo auðvitað hrikalega ferskir og skemmtilegir æfingafélagar. Það er frelsandi að fara út að æfa þegar maður vinnur inni allan daginn, hvort sem er í hádeginu eða […]