Ketilbjöllusveiflan – Spurt og svarað

Posted on Posted in Fréttir

Ketilbjöllusveifla er fyrsta æfingin sem við kennum þegar fólk er að byrja í ketilbjölluæfingum hjá okkur. Þetta er grunnæfing númer eitt. Í henni lærir maður að beita sér á sama hátt og maður gerir í meirihluta ketilbjölluæfinganna, að láta miðju líkamans vera í aðalhlutverki við hreyfinguna. Hvað er ketilbjöllusveifla? Ketilbjöllusveifla, eða kettlebell swing eins og […]