Gleðileg jól!

Posted on Posted in Fréttir

Ketilbjölluæfingar á Ylströndinni yfir hátíðarnar: Þorláksmessa, 23.des: 12.10 24-26.des: Frí Þrið, 27.des: 17.10 Mið, 28.des: 12.10 og 17.10 Föst, 30.des, 12.10 Gamlársdagur, 12.00, nýársæfingin góða „12-mánuða áskorunin“ sem við tökum til að bjóða nýja árið velkomið til okkar! Nýársdagur, frí Mán, 2. Jan, 17.10 Við þökkum öllum snillingunum sem hafa æft með okkur í ár […]

Maxwell mætir í mars!

Posted on Posted in Fréttir

Einn af fremstu styrktar- og úthaldsþjálfurum heims, Steve Maxwell, kemur til Íslands í mars 2012 til að halda nýtt námskeið fyrir þjálfara, leiðbeinendur og alla þá sem vilja læra að auka styrk, úthald og liðleika á heildrænan og skynsaman hátt. Þetta er 6 árið í röð sem Steve Maxwell kemur til Íslands til að halda […]

25% jólaafsláttur af ketilbjöllum!

Posted on Posted in Fréttir

Við viljum enda árið á ferskum nótum og höfum ákveðið að bjóða 25% jólaafslátt af ketilbjöllum í vefverslununni okkar núna í desember! Við hvetjum sérstaklega fjölskyldur til þess að nýta sér þetta tilboð, við þekkjum af eigin reynslu að það er ekki bara gaman að æfa saman, heldur líka hvetjandi og gefandi. Svo er líka […]

Ketilbjöllur og snjór!

Posted on Posted in Fréttir

Hér er einföld og skemmtileg æfing fyrir þá sem nenna ekki að hanga inni í svona góðu veðri. Þú byrjar á “SnowUps”, tekur svo “SnowCrawl” á tveimur bjöllum og endar á upphífingum í hringjum, slá, stillans eða hverju sem þú kemst í. Við mælum með 5 umferðum. Enjoy!