Naglar á Norðurlandi!

Posted on Posted in Fréttir

Rétt um 40 manns mættu á grunnnámskeið í ketilbjölluþjálfun sem við héldum á Blönduósi og Hvammstanga fyrr í mánuðinum. Öflugir hópar á báðum stöðum og fólk fljótt að tileinka sér grunntæknina. Í skoðun er að fara fljótlega aftur í heimsókn í Húnavatnssýslurnar og kafa þá dýpra með hópunum í ketilbjölluæfingar. Næstu námskeið á landsbyggðinni eru […]

Ketilbjöllunámskeið á Blönduósi og Hvammstanga!

Posted on 1 CommentPosted in Fréttir

Þá er komið að því, fyrstu ketilbjöllunámskeiðum okkar fyrir fólkið (ekki þjálfaranámskeið) utan höfuðborgarsvæðisins. Við byrjum á Blönduósi þriðjudaginn 17. janúar og verðum svo á Hvammstanga á miðvikudeginum 18. janúar. Undirbúningur fyrir næstu heimsóknir er á fullu swingi, en við ætlum að heimsækja alla bæi, þorp og sveitir landsins í ár – svo lengi sem […]

Viltu slást í hópinn?

Posted on Posted in Fréttir

Við höfum nú verið með 8 fasta æfingatíma á viku á Ylströndinni í Nauthólsvík síðan í maí og æft þar í allan vetur án þess að missa úr æfingu. Æfingahópurinn er frábær! Málið er ekki flóknara en það. Þeir sem mæta á æfingar hafa gaman af því og það smitar út frá sér. Þetta er […]

Vertu fyrirmynd – Æfðu (líka) heima

Posted on Posted in Fréttir

HM kvenna í handbolta leysti úr læðingi mikla umræðu um mikilvægi þess að börn hefðu jákvæðar fyrirmyndir. Einstaklinga sem hvettu þau til að stunda íþróttir og þess vegna væri mikilvægt að styðja vel við bakið á afreksíþróttamönnum þjóðarinnar. Ég er alveg sammála þessu, það er mjög hvetjandi að fylgjast með afreksíþróttamönnum gera góða hluti, hvort […]