Fjarþjálfun – 8 vikna ketilbjöllugrunnnámskeið!

Posted on Posted in Fréttir

Í fyrsta sinn á Íslandi er nú hægt að læra grunnæfingarnar í ketilbjölluþjálfun í gegnum markvissa og persónulega fjarþjálfun. Grunnnámskeiðið hefst á mánudaginn 5. mars og lýkur með pompi og pragt helgina 28. og 29. april. Grunnnámskeiðið stendur yfir í átta vikur. Í hverri viku er unnið markvisst með eina af grunnæfingunum í ketilbjölluþjálfun. Þú […]