Ferskir ketilbjölluþjálfarar!

Posted on Posted in Fréttir

Við þökkum þátttakendum á Level 1 réttindanámskeiðinu fyrir góða daga og óskum nýjum ketilbjölluþjálfurum hjartanlega til hamingju með réttindin, en í gær kláraðist ketilbjöllunámskeið Steve Maxwell sem haldið var í CrossFit Sport í Sporthúsinu. Þeir sem ekki stóðust kröfurnar í þetta sinn hafa tækifæri til að endurtaka prófið eftir að hafa æft markvisst það sem […]

Öflugir Árbæingar!

Posted on Posted in Fréttir

Við höfum verið með meistaraflokka Fylkis í fótbolta á ketilbjölluæfingum síðan í haust. Öflugir hópar og skemmtilegir. Fengum þau í heimsókn á Ylströndina í gær og tókum primal æfingu með þeim – þau stóðu sig auðvitað eins og sannar hetjur! Ási Arnars, þjálfari strákana, sýndi lipra takta með kameruna, hann á myndirnar hér að neðan.