“Finn mikinn mun á bakinu”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er búin að eiga við mjókbaksvandamál að stríða í mörg ár, sennilega afleiðingar slæmrar grindargliðnunar þegar ég gekk með yngri dóttur mína fyrir 13 árum. Ég byrjaði að æfa í lok apríl hjá Völu og Guðjóni í ketilbjöllutímunum við Dælustöðina í Mosó. Ég hef lítið komið nálægt bjöllum hingað til en þó aðeins, fór […]

Hugsaðu alla leið – Alþjóðlegt réttindanámskeið í sumar

Posted on Posted in Events, Fréttir

Vala Mörk, sem hefur lært af Steve Maxwell síðan 2006, hefur fyrst allra, réttindi frá honum til að þjálfa aðra ketilbjölluþjálfara og veita þeim Steve Maxwell Kettlebells Level 1 réttindi. Þetta er heiður fyrir Völu og mikil viðurkenning, enda eru þetta alþjóðleg réttindi sem eru virt og þekkt út um allan heim. Það þýðir einfaldlega […]