3ja vikna grunnnámskeið í Mosfellsbæ

Posted on Posted in Events, Fréttir

Nýtt: Það er fullt á grunnnámskeiðið í ágúst, sendu póst á vala@kettlebells.is ef þú vilt koma á grunnnámskeið í september! Við höfum verið með frábæran hóp af fólki í þjálfun við Dælustöðina í Mosfellsbæ í sumar. Næstu vikur verður stutt sumarfrí í Mosó á meðan við gerum æfingasvæðið klárt fyrir haustið og veturinn en mánudaginn 13. […]

“Æfingarnar eru rosalega fjölbreyttar og skemmtilegar”

Posted on Posted in Fréttir

Ketilbjöllur, náttúran, skemmtilegur hópur og góðir þjálfarar – þetta getur ekki klikkað! Ég byrjaði að nota ketilbjöllur haustið 2008 og hef varla geta slitið mig frá þeim síðan. Ég byrjaði svo að æfa hjá Völu og Gauja núna í apríl þegar þau byrjuðu með námskeið við Dælustöðina í Mosó. Síðan þá hef ég ekki misst […]

“Maður veit aldrei hvað bíður manns”

Posted on Posted in Fréttir

Ég kynntist Kettlebells Iceland fyrir að verða 2 árum og hef stundað æfingar síðan þó með smá pásu. Ástæða pásunnar voru flutningar KB Iceland í Nauthólsvík og hafði ég fordóma gagnvart því að æfa úti undir berum himni. Mér fannst fásinna að vera úti í roki og regni að æfa þegar ég hafði vanist hinu […]