Höfum gaman að þessu!

Posted on Posted in Fréttir

Við fengum tölvupóst í morgun frá einni sem er að klára grunnnámskeið hjá okkur. „Þetta er skemmtilegasta líkamsrækt sem ég hef verið í !!“ sagði hún meðal annars í frábærum tölvupósti. Það er gaman að byrja daginn á því að lesa svona ummæli. Og þetta er akkúrat það sem mér finnst að hreyfing eigi að […]

Réttindanámskeið um helgina

Posted on Posted in Fréttir

Vala Mörk, sem hefur lært af Steve Maxwell síðan 2006, hefur fyrst allra, réttindi frá honum til að þjálfa aðra ketilbjölluþjálfara og veita þeim Steve Maxwell Kettlebells Level 1 réttindi. Þetta er heiður fyrir Völu og mikil viðurkenning, enda eru þetta alþjóðleg réttindi sem eru virt og þekkt út um allan heim. Nú er komið […]

Nýtt 3ja vikna grunnnámskeið í Mosó!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Nýtt 3ja-vikna grunnnámskeið byrjar á mánudaginn 3. september! Fyrstu sætin eru þegar farin og þátttökufjöldi er takmarkaður. Grunnnámskeiðið verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17.10-18.00. Á þessu námskeiði munum við fara vel yfir allar helstu ketilbjölluæfingarnar, liðleikaæfingar og æfingar með eigin líkamsþyngd. Ekki er ólíklegt að æfingar með skrýtin og skemmtileg æfingatól eins og […]

Præmal hádegi í haust og vetur!

Posted on Posted in Fréttir

Hvað: Præmalhádegisæfingar Hvenær: 12.10 – 12.55 á mánudögum og miðvikudögum (byrjar formlega 3. sept og lýkur 31. maí). 9 mánuða æfingapakki Hvar: Nauthólsvík Hvernig: Við notum umhverfið, náttúruna og stundum ketilbjöllur og/eða önnur lifandi æfingatól í styrktar- og úthaldsæfingar Fyrir hverja: Þá sem elska að æfa úti í hvaða veðri sem er og þá sem […]

Dælustöðin opnar!

Posted on Posted in Fréttir

Það var stór dagur hjá okkur í gær. Opnuðum nýja æfingastaðinn okkar með tveimur góðum hópum. Fyrst mættu sprækir kappar í fyrsta tímann í 3ja vikna grunnnámskeiði og síðan komu reynsluboltar í fjölbreytt sprikl. Það er stútfullt á grunnnámskeiðið, en þeir sem hafa reynslu af ketilbjölluæfingum geta komið mætt í hina tímana á meðan pláss […]