Réttindanámskeið í ketilbjölluþjálfun

Posted on Posted in Fréttir

Vala Mörk hélt réttindanámskeið í ketilbjölluþjálfun síðustu helgina í ágúst 2012. Námskeiðið var haldið á vegum Steve Maxwells, frumkvöðuls í þjálfun með ketilbjöllur. Þáttakendur þurftu að standast sem standast allar þær kröfur sem gerðar eru á námskeiðinu til þess að öðlast réttindi frá Steve Maxwell til þess að kenna öðrum ketilbjölluæfingar. Námskeiðið gekk afar vel […]

Bjöllurnar að klárast! 30% afsláttur til 5. sept

Posted on Posted in Fréttir

Nú klárum við lagerinn! 3 stærðir eftir, 30% afsláttur. Smellið á tenglana hér til hliðar til að ganga frá kaupum. Við tökum ekki pöntunum, eina leiðin til þess að tryggja sér bjöllu(r) er að ganga frá kaupum strax. Þeir sem frekar kjósa að millifæra, geta lagt inn á 0113-26-002109, kt.710102-2870 (IntCult ehf.). Mikilvægt að senda tölvupóst […]