Grunnnámskeið og Maxwell réttindanámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Næsta grunnnámskeið fyrir þá sem vilja læra á ketilbjöllur og kynnast okkar fjölbreyttu og fersku æfingaaðferðum verður haldið í Kettlebells Iceland í Mosfellsbæ 7. – 31. janúar. Loksins er ég búin að finna hreyfingu sem mér finnst skemmtileg og finn fyrir tilhlökkun að mæta. Sunna Dögg Síðasta mánuðinn eða svo hef ég séð árangur á […]

“Eftir ketilbjöllurnar í vetur var ég snarpari og öflugri en nokkurn tímann áður”

Posted on Posted in Fréttir

“Síðasta vetur tók meistaraflokkur Fylkis nýjan vinkil á styrktaræfingar sínar á undirbúningtímabilinu. Í stað þess að miða styrktarþjálfunina einungis við ræktina þá var ákveðið að við skyldum vera í ketilbjöllum tvisvar í viku. Fyrstu tímarnir í ketilbjöllunum voru rólegir þar sem okkur var gefinn tími til að ná góðum tökum á því að vinna með […]

“Swingið ein besta æfing sem til er”

Posted on Posted in Fréttir

“Ég hafði enga reynslu af ketilbjöllum áður en ég kom heim síðastliðið sumar til að spila með Fylki. Í skólanum mínum hérna úti erum við með styrktarþjálfara sem er meira í svona hefðbundnum ólympískum æfingum. Vorin fara því mest öll í það að vera inni í lyftingarsalnum og henda lóðum upp í loftið og annað […]