Þjálfaranámskeið um helgina

Posted on Posted in Fréttir

Kettlebells Iceland hélt Maxwell KB-leiðbeinendaréttindanámskeið 19. og 20. janúar. Námskeiðið veitir þeim sem standast, alþjóðleg ketilbjölluleiðbeinendaréttindi. Vala Mörk sá um kennsluna, en hún er enn sem komið er eini þjálfarinn í heiminum sem Steve Maxwell treystir til að þjálfa aðra þjálfara í sínu nafni. Allir stóðu sig vel, mikið var rætt, pælt, hlegið, prófað og […]

4ja vikna grunnnámskeið byrjar á mánudaginn!

Posted on Posted in Fréttir

Næsta 4ja-vikna grunnnámskeið byrjar 7. janúar. Kennsla fer bæði fram innan- og utandyra. Grunnnámskeiðið verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 17.10-18.00. Á þessu námskeiði munum við fara vel yfir allar helstu ketilbjölluæfingarnar, liðleikaæfingar og æfingar með eigin líkamsþyngd. Ekki er ólíklegt að æfingar með skrýtin og skemmtileg æfingatól eins og traktorsdekk, kaðla og steina komi […]