“40 dagar, þarna var eitthvað sem kveikti í mér”

Posted on Posted in Fréttir

Kiddi Jóns hefur æft með okkur í KB Iceland nokkurn veginn frá fyrsta degi. Einn sá hraustasti og traustasti og með skemmtilega smitandi viðhorf til æfinga. Kiddi sendi þessa umsögn eftir 40 daga áskorunina sem hann kláraði með hópnum í febrúar. Virkilega góð saga sem sýnir svart á hvítu hvað það er mikilvægt að hugsa […]

“Mér líður bara stórvel eftir þetta”

Posted on Posted in Fréttir

Oddný Þóra æfir með okkur í Kettlebells Iceland í Mosfellsbænum. Hún er hörkudugleg, mætir vel og leggur sig alltaf fram á æfingum. Hún tók 40 daga áskorunina með okkur í byrjun ársins. Hér er hennar upplifun: Jæja, þá eru komnir 40 dagar, ekkert smá fljótt að líða. Stundum var þetta rosalega erfitt, en stundum ekkert […]

“Fátt hefur breytt hugsunarhætti mínum jafn mikið”

Posted on Posted in Fréttir

Ingó Páls er einn af þeim sem tók 40 daga áskorunina með okkur í byrjun árs. Hann er nú búsettur í Líbanon þar sem hann vinnur fyrir Sameinuðu Þjóðirnar. Hann sendi okkur þessa góðu umsögn eftir áskorunina og við fengum leyfi frá honum til að birta hana á vefsíðunni okkar, öðrum til hvatningar. Þá er […]

40 daga áskorun!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Ný 40 daga áskorun hefst mánudaginn 4. mars. Nánari upplýsingar og skráning, kettlebells@kettlebells.is, eða í síma 857 1169 Laugardaginn  16. febrúar kláraði glæsilegur hópur 40 daga áskorun undir okkar leiðsögn. Áskorunin fólst í því að borða þrjár einfaldar máltíðir, ganga 10.000 skref og gera ákveðnar liðleika- og styrktaræfingar á hverjum degi. Tilgangurinn var að taka stórt skref í […]

“Mér finnst ég miklu öruggari í að leiðbeina öðrum”

Posted on Posted in Fréttir

Guðný Tómasdóttir tók þátt í réttindanámskeiðinu okkar í febrúar og hafði þetta að segja eftir það. “Maxwell Level 1 Ketilbjölluréttindanámskeiðið kenndi mér eiginlega miklu meira en ég átti von á. Mér fannst frábært að læra meira um tæknina sem fylgir bjöllunum og svo hvernig ég á að koma því frá mér til næsta manns á […]

“Stóðst mínar væntingar og gott betur”

Posted on Posted in Fréttir

Bjartmar Þorri var einn af þátttakendunum á Maxwell Level 1 réttindanámskeiðinu fyrir ketilbjölluþjálfara sem við héldum í janúar. “Ég hafði miklar væntingar til námskeiðsins og það stóðst þær væntingar sannarlega og gott betur. Ég vildi bæði bæta eigin tækni í helstu æfingunum sem og að læra leiðir til að kenna öðrum.Þrátt fyrir nokkra reynslu af […]