“Ég mæli eindregið með þessu námskeiði”

Posted on Posted in Fréttir

Henning Jónasson, Víkingaþreksþjálfari í Mjölni, var einn af þátttakendunum á Maxwell Level 1 ketilbjölluréttindanámskeiðinu í janúar. Hann var mjög ánægður með námskeiðið og mælir með því við aðra þjálfara. “Ég tók réttindanámskeið í janúar 2013 og líkaði mjög vel. Vala er með lítinn hóp á þessu námskeiði sem gerir að verkum að hver og einn […]