Ferskir ketilbjölluþjálfarar!

Posted on Posted in Fréttir

Neníta Margrét Antonio-Aguilar og Erlendur Jóhann Guðmundsson bættust í dag í góðan hóp þjálfara með Steve Maxwell Kettlebells Level One kennsluréttindi. Þau stóðust með stæl allar kröfur sem til þeirra voru gerðar á námskeiðinu, en til þess að standast þarf bæði að sýna góða tækni og hæfileika til að geta kennt öðrum. Vala Mörk kenndi […]