Grunnnámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Laugardaginn 8. júní verðum við með 3ja klukkustunda grunnnámskeið í ketilbjölluæfingum. Námskeið er sniðið að byrjendum sem hafa litla eða enga reynslu af ketilbjöllum og vilja læra grunnæfingarnar. Ketilbjöllur eru frábær æfingatæki, en það er mikilvægt að kunna að fara með þær og læra strax rétta tækni af þjálfurum sem kunna til verka. Staður: Kettlebells […]

Sumartilboð!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Sumarið ER tíminn! Og við viljum fá þig með í æfingahópinn okkar! Af hverju ættir þú að stökkva á þetta frábæra tilboð? Vegna þess að þú munt léttast, styrkjast, liðkast, auka úthald, sofa betur, líta betur út og verða enn ánægðari með lífið og tilveruna! Innifalið í tilboðinu er rúmlega 2ja mánaða æfingaáskrift (gildir til […]