Nýtt: Styrkur og liðleiki með Maxwell!

Posted on Posted in Fréttir

Steve Maxwell er búinn að framlengja Íslandsdvölina um nokkra daga og mun halda hjá okkur annað styrktar- og liðleikanámskeið laugardaginn 20. júli. Uppselt er á samskonar námskeið sem haldið verður sunnudaginn 14. júli. Staður: Kettlebells Iceland, Engjavegi 12, Mosfellsbæ Tími: 9.00 – 18.00 Verð: 19.500 kr Námskeiðslýsing [wp_cart:StyrkurLiðleikiMaxwellLaug20Júlí:price:19500:end] Takmarkaður fjöldi þátttakenda! Það er einnig hægt […]

3ja daga sjálfsvarnarnámskeið með Steve Maxwell

Posted on Posted in Events, Fréttir

Námskeiðið er grunnnámskeið í Gracie Jiu Jitsu sjálfsvörn. Kennari er Steve Maxwell, en hann er með 4. gráðu svart belti frá Relson Gracie, næst elsta syni Helio Gracie, höfunds Gracie Jiu Jitsu sjálfsvarnarkerfisins. Þátttakendur á námskeiðinu munu læra: Um uppruna, sögu og þróun Gracie Jiu Jitsu Af hverju Gracie Jiu Jitse er mögulega besta sjálfsvarnarkerfið […]