Skráðu þig á næsta grunnnámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Laugardaginn 17. ágúst verðum við með grunnnámskeið í æfingahúsnæði okkar í Mosfellsbæ. Við förum yfir grunninn í ketilbjölluæfingum og æfingum með eigin líkamsþyngd, en það er mikilvægt að gera þessar æfingar vel til þess að forðast meiðsli og fá sem mest út úr æfingunum. Ketilbjöllusveiflan er til dæmis einföld og áhrifarík æfing, ef hún er […]