“Alhliða styrktaræfingar”

Posted on Posted in Fréttir

Ég fann mikinn mun á mér eftir að hafa stundað þetta því ég var greinilega sterkari og tilbúinn í meiri átök. Æfingarnar eru ekki langar en í staðinn er maður látinn taka á því allan tímann meðan hann er í gangi í staðinn fyrir að eyða tímanum ekki í neitt eins og vill gerast þegar […]

“Maður reynir miklu meira á sig”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er mjög ánægður með þessar æfingar, miklu skemmtilegra en að fara í ræktina og maður reynir miklu meira á sig og fær meira út úr þessu. Ég held að það séu flestir sammála því. Þetta eru líka fjölbreyttar æfingar og ég er mjög hrifinn af því. Mér fannst þetta fínar æfingar hjá ykkur í […]

“Ég bætti hraða og sprengikraft til muna”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er mjög sáttur með styrktarþjálfunina. Þetta er mitt langbesta tímabil til þessa. Ég náði að spila alla leikina og var alveg laus við meiðsli. Þar fyrir utan bætti ég hraða og sprengikraft til muna, fannst mér. Ég hefði þess vegna viljað hafa þessa tíma oftar. Viðar Örn Kjartansson, Fylki

“Eitthvað sem allir knattspyrnumenn ættu að skoða”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er persónulega gífurlega hrifinn af því sem þið eruð að gera. Þetta eru öðruvísi æfingar sem mér finnst gott því fjölbreytileikinn í styrktaræfingum er svo mikilvægur. Fókusinn á core-ið  er það sem ég er hvað hrifnastur af. Áður fyrr lagði ég ekki mikla áherslu á miðjuna en eftir að þið tókuð við okkur hef […]