Þjálfaranámskeið 23. september, 2017

Posted on Posted in Events

Næsta námskeið fyrir þjálfara verður haldið laugardaginn 23. september, 2017. Gerðar eru kröfur um að þátttakendur hafi reynslu af ketilbjölluæfingum.

Farið verður yfir helstu grunnæfingarnar í ketilbjölluþjálfun og ýmsar útgáfur af þeim. Þátttakendur verða að standast tæknikröfur og að geta kennt byrjendum að nota ketilbjöllur.

Mikil áhersla er lögð á tækni, að gera allar æfingar rétt og að geta komið auga á og leiðrétt mistök.

Skráning og nánari upplýsingar

KB Þjálfarar