NÝTT! Grunnnámskeið – Morguntímar

Posted on Posted in Fréttir

Í fyrsta sinn munum við bjóða upp á grunnnámskeið að morgni til. Það hefst þriðjudaginn 16. ágúst kl. 7.00 og lýkur laugardaginn 16. september 2017 Námskeiðið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá 7.00 – 7.45. Þessir morguntímar verða áfram á stundaskránni að grunnámskeiðinu loknu. Við leggjum höfuðáherslu á 100% tækni í öllum æfingum. Það er […]