Fjaræfingar 8.11 – 14.11.2021

Posted

Upphitun (fyrir allar 3 æfingar) Sipp og krosslabb til skiptis í 4 mín Æfing 1 (mán) Ekkert stress, gera allt 100%, nota passlegar þyngdir. 1 gæðaumferð Æfing 2 (mið) 4 box, klára 1 áður en farið er í næsta. Ath – neðst á töflunni eru leiðbeingar fyrir boltarúll (ekki hluti af æfingunni) Æfing 3 (fös) […]

KB þrautin 2023

Þriðja árið í röð bjóðum við upp á KB þrautina, líklega langskemmtilegasta þrautahlaup landsins. Þrautin verður haldin í Mosfellsbæ, laugardaginn 20. maí. Við byrjum að ræsa klukkan 9 um morguninn (keppnisflokkur), síðasti rástími er klukkan 12.00 (almennur flokkur). Forskráning í KB þrautina fór af stað fyrir áramót og nú þegar er nánast fullt í 9 […]

Jólagjafahugmyndir Kettlebells Iceland og Njóttu ferðalagsins!

KB þrautin. 21. maí, 2022. 6.500 kr (desemberverð). 50% afsláttur fyrir 12-16 ára. Bókatilboð. Fullt verð 3.900 (Lifðu) og 1.900 (Njóttu ferðalagsins). 1 bók, 10% afsl. 2 bækur, 20% afsl., 3 bækur, 30% afsl, 4 eða fleiri bækur, 40% afsláttur. Bandvefslosun. 3ja vikna námskeið. Byrjar 10. jan. 2022. Mán og mið kl. 17.00 – 18.00. […]

Fjaræfingar 1.11 – 7.11.2021

Posted

Upphitun (fyrir allar 3 æfingar) Liðleikahringur (joint mobility) 1 mín af hverju: TGU v/h; Þrekhjól/Assault hjól; Spidermanganga; Sipp; Krosslabb á staðnum Æfing 1 (mán) Fjórar umferðir af “On the minute”. Passa að hafa viðeigandi þyngdir og vera 100% í tækni. Æfing 2 (mið) Styrktarfókus, rólegt tempó. 5x5x5 dagur (5 endurtekningar af hverri æfingu, svo í […]

Þjálfaranámskeið – Level II

Fyrir þá sem hafa tekið þjálfaranámskeið Kettlebells Iceland 23. október 2021 Level II er ætlað þjálfurum sem hafa komið á ketilbjölluþjálfaranámskeið hjá okkur (og staðist það) og hafa notað ketilbjöllurnar í þjálfun í einhvern tíma. Þetta er ekki byrjendanámskeið, heldur hugsað sem endurmenntun og uppfærsla fyrir ketilbjölluþjálfara. Á Level II námskeiðinu er meðal annars farið […]

Æfingatímar

KBI er æfingaklúbbur í Mosfellsbæ. Með okkur æfir fólk á öllum aldri og af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum upp á morguntíma, hádegistíma og eftirmiðdagstíma. Markmið æfinganna er að auka styrk, úthald og liðleika til lengri tíma. Auka þannig lífsgæði fólks. Við leggjum mikla áherslu að allir gera æfingarnar rétt og vel þannig að […]