Grunnnámskeið

Grunnnámskeið í ágúst 2018 Þú byrjar með því að koma í grunntæknitíma, 27. og 28. ágúst (mán og þrið) kl. 19.00 – 21.00. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þeir sem fyrstir staðfesta skráningu (með því að millifæra þátttökugjaldið), tryggja sér pláss. Millifærsluupplýsingar: 0113 – 26 – 002109, kt. 710102-2870 (Int Cult ehf). Verð: 22.500 kr. Vinsamlegast sendu […]

Þjálfarar

Þjálfarar Kettlebells Iceland Vala Mörk Yfirþjálfari Kettlebells Iceland. Reynslumesti ketilbjölluþjálfari landsins. Byrjaði að kenna ketilbjöllutíma árið 2006. Hefur sótt fjölda þjálfara og réttindanámskeiða út um allan heim. Hún er með Master Level þjálfararéttindi frá Steve Maxwell. Guðjón Svansson Stofnaði Kettlebells Iceland árið 2006 ásamt Völu. Hann byrjaði að þjálfa fyrir Kettlebells Iceland árið 2010. Hann […]

Þjálfaranámskeið

Þjálfaranámskeið Kettlebells Iceland Á þessu námskeiði verður farið yfir mikilvægustu ketilbjölluæfingarnar. Við förum mjög ítarlega í rétta tækni, hvernig maður kennir æfingarnar skref fyrir skref og hvernig maður greinir og leiðréttir mistök. Við förum einnig yfir hóptímakennslu með ketilbjöllum, hvað þarf að hafa í huga þegar margir eru í tíma og hvernig best er að […]

Uppbygging og Endurheimt

Uppbygging og Endurheimt eru tímar fyrir þá sem þurfa eða vilja fara sér hægt í að byggja upp styrk, liðleika og úthald. Næsta 5- vikna lota hefst þriðjudaginn 14. ágúst og lýkur fimmtudaginn 13. september. Hver lota kostar 22.500 kr. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þeir sem fyrstir staðfesta skráningu (með því að millifæra þátttökugjaldið), tryggja sér pláss. […]