Fjaræfingar 18.11 – 24.11 2021

Posted

Upphitun (sama f allar 3 æfingar) Rólega en non stop í 8 mín Æfing 1 (mánudagur) Æfing 2 (miðvikudagur) 3 x 10 mín lotur. 2 mín hvíld milli lota Æfing 3 (föstudagur) Fyrsta umferð létt, önnur milli, þriðja þyngri osrfv. Teygjur (f alla 3 æfingadaga) Njótið!

Fjaræfingar 11. – 17. okt 2021

Posted

Upphitun (sama fyrir allar 3 æfingar) Bjarnarganga, fram og aftur. Spidermanganga fram og aftur. Hlébarðaganga fram og aftur. 30 sek hvert. UpDown x 10 Bodyweight hnébeygjur x 10 Æfing 1 (mánudagur) Æfing 2 (miðvikudagur) Fókus á hrástyrk. DBL Military Press Skiptiróður DBL Deadlift DBL Frontsquat Turkish Get Up 5 hringir. 8 endurtekningar í fyrsta hring. […]

Fjaræfingar 4. – 10. okt 2021

Posted

Upphitun (sama fyrir allar 3 æfingar) 5 BW hnébeygjur 5/5 Afturstig 5 UpDownDog 5/5 Axlahringir 50 sipp 3 hringir Æfing 1 (mán) Velja þyngdir við hæfi og fylgja leiðbeiningum. Fyrst gera æfingu #1 og 2, svo 1,2,3,4 osfrv. Æfing 1 Æfing 2 (mið) Þungur styrkur. Taka pásur á milli. 100% tækni. Æfing 3 (fös) Gera […]

Mánudagur 20. apríl 2020

Upphitun, tveir hringir af: 100x sipp 5/5 up-down do 5 hnébeygjur 5/5 framstig Taka svo tvo hringi af EMOM (every minute on the minute) 5/5 windmills 15x goblet squats 15x swing og fara beint í stól restina af mínútunni 15/15 maga hjóla 7/7 kb róður 5/5 T-armbeygjur og halda planka restina af mínútunni 15/15 russian […]

Mánudagur 30. mars 2020

Upphitun 5 mínútur. Skipta á milli þess að skokka á staðnum, twista/dansa, taka framstig með snúningi og bjöllulausar windmillur. Æfingin Súpersett af þessum æfingum Upphífingar (róður ef þú kemst ekki í upphífingar) Axlapressur, vinstri/hægri 5-1 stigi. Byrjar á 5 endurtekningum, fækkar svo í 4 endurtekningar, næst 3, svo 2 og endar á einni endurtekningu. Dæmi: […]

Þriðjudagur 24. mars 2020

Upphitun Þrír hringir af: 50x sipp (ef þú átt ekki band er hægt að sippa með „ósýnilegu“ bandi) 10x hnébeygjur, engin lóð, bara líkamsþyngd. Fara alveg niður í neðstu stöðu, halda hælum í gólfi. Ef þarft, þá máttu halda í borðfót eða hurðarkarm til að detta ekki afturábak. 10x up/down dog, með hendur á gólfi, […]