Þjálfaranámskeið 26. ágúst, 2017

Posted on Posted in Events

Næsta námskeið fyrir þjálfara verður haldið laugardaginn 26. ágúst, 2017. Gerðar eru kröfur um að þátttakendur hafi reynslu af ketilbjölluæfingum. Farið verður yfir helstu grunnæfingarnar í ketilbjölluþjálfun og ýmsar útgáfur af þeim. Þátttakendur verða að standast tæknikröfur og að geta kennt byrjendum að nota ketilbjöllur. Mikil áhersla er lögð á tækni, að gera allar æfingar […]

“Ég er í mun betra formi í dag en fyrir 20 árum”

Posted on Posted in Fréttir

Þegar ég byrjaði að æfa hjá Kettlebells Iceland hafði ég aldrei æft af neinu viti, verið dugleg í fjallgöngum og út að labba og hlaupa en alltaf átt erfitt með að endast í þessum hefðbundnu líkamsræktarstöðvum. Núna mæti ég eins oft á æfingu og ég mögulega get, hagræði vöktunum mínum með æfingarnar í huga og […]

25% jólaafsláttur af ketilbjöllum!

Posted on Posted in Fréttir

Við viljum enda árið á ferskum nótum og höfum ákveðið að bjóða 25% jólaafslátt af ketilbjöllum í vefverslununni okkar núna í desember! Við hvetjum sérstaklega fjölskyldur til þess að nýta sér þetta tilboð, við þekkjum af eigin reynslu að það er ekki bara gaman að æfa saman, heldur líka hvetjandi og gefandi. Svo er líka […]

Æfing og prufutími í dag – 2. í hvítasunnu

Posted on Posted in Fréttir

Það er tími á ströndinni í dag, annan í hvítasunnu, kl. 17.10 og grunntími kl. 16.30 fyrir byrjendur. Þeir sem taka þátt í grunntímanum geta að sjálfsögðu líka verið með í 17.10 tímanum. Það kostar 1.000 kr í prufutímann, þátttökugjaldið rennur upp í æfingagjöld. Við höfum verið að sanka að okkur nýjum upplýsingum og æfingum […]

Grunnnámskeið

5 vikna grunnnámskeið Kettlebells Iceland Við leggjum höfuðáherslu á 100% tækni í öllum æfingum. Það er mikilvægt að kunna að beita líkamanum rétt og framkvæma æfingarnar þannig að þær séu öruggar og árangursríkar. Næsta grunnnámskeið hefst mánudaginn 14. ágúst kl. 19.00 og lýkur laugardaginn 16. september 2017 Hámarksfjöldi þátttakenda: 4 Fyrirkomulag Vika 1: Grunntæknitímar, mánudag […]

Fjarþjálfun 40+

Fjarþjálfun 40+ er fyrir konur og menn á aldrinum 40-90 ára. Guðjón Svansson sér um fjarþjálfunina. Hann hefur unnið með og þjálfað einstaklinga og hópa í mörg ár. Guðjón er 47 ára og í betra líkamlegu standi í dag en þegar hann var þrítugur. Áhersla er lögð á einfaldar en mjög öflugar æfingar sem styrkja […]

“Besta æfingaform í heimi?”

Posted on Posted in Fréttir

Ég velti þessari spurningu upp þar sem mér líður svo frábærlega vel eftir að hafa tekið þá góðu ákvörðun að byrja að æfa hjá Kettlebells Iceland. Ég hef sjaldan verið í betra formi bæði líkamlega og andlega. Ég held reyndar að það sé ákaflega persónubundið hvað hentar hverjum og hef ég prófað nánast allar gerðir […]

“Erum mun öruggari sem þjálfarar eftir námskeiðið”

Posted on Posted in Fréttir

Okkur þótti námskeiðið mjög fræðandi og vel uppbyggt. Við lærðum rosalega margt nýtt sem nýtist okkur vel við kennslu og við vorum öll sammála um að við værum mun öruggari sem þjálfarar eftir námskeiðið. Vala fór mjög vel yfir öll tækniatriði í smáatriðum og var kennslan til fyrirmyndar. Okkur þótti líka gott hvað umhverfið var […]