5 vikna grunnnámskeið, 18. september – 21. október 2017

Posted on Posted in Events

ATH! Það er orðið fullt á þetta námskeið – við tökum við skráningum á biðlista á kettlebells@kettlebells.is Við leggjum höfuðáherslu á 100% tækni í öllum æfingum. Það er mikilvægt að kunna að beita líkamanum rétt og framkvæma æfingarnar þannig að þær séu öruggar og árangursríkar. Næsta grunnnámskeið hefst mánudaginn 18. september kl. 19.00 og lýkur […]

Þjálfaranámskeið 23. september, 2017

Posted on Posted in Events

Næsta námskeið fyrir þjálfara verður haldið laugardaginn 23. september, 2017. Gerðar eru kröfur um að þátttakendur hafi reynslu af ketilbjölluæfingum. Farið verður yfir helstu grunnæfingarnar í ketilbjölluþjálfun og ýmsar útgáfur af þeim. Þátttakendur verða að standast tæknikröfur og að geta kennt byrjendum að nota ketilbjöllur. Mikil áhersla er lögð á tækni, að gera allar æfingar […]

Skráðu þig á næsta grunnnámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Laugardaginn 17. ágúst verðum við með grunnnámskeið í æfingahúsnæði okkar í Mosfellsbæ. Við förum yfir grunninn í ketilbjölluæfingum og æfingum með eigin líkamsþyngd, en það er mikilvægt að gera þessar æfingar vel til þess að forðast meiðsli og fá sem mest út úr æfingunum. Ketilbjöllusveiflan er til dæmis einföld og áhrifarík æfing, ef hún er […]

3ja daga sjálfsvarnarnámskeið með Steve Maxwell

Posted on Posted in Events, Fréttir

Námskeiðið er grunnnámskeið í Gracie Jiu Jitsu sjálfsvörn. Kennari er Steve Maxwell, en hann er með 4. gráðu svart belti frá Relson Gracie, næst elsta syni Helio Gracie, höfunds Gracie Jiu Jitsu sjálfsvarnarkerfisins. Þátttakendur á námskeiðinu munu læra: Um uppruna, sögu og þróun Gracie Jiu Jitsu Af hverju Gracie Jiu Jitse er mögulega besta sjálfsvarnarkerfið […]

Grunnnámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Laugardaginn 8. júní verðum við með 3ja klukkustunda grunnnámskeið í ketilbjölluæfingum. Námskeið er sniðið að byrjendum sem hafa litla eða enga reynslu af ketilbjöllum og vilja læra grunnæfingarnar. Ketilbjöllur eru frábær æfingatæki, en það er mikilvægt að kunna að fara með þær og læra strax rétta tækni af þjálfurum sem kunna til verka. Staður: Kettlebells […]

Sumartilboð!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Sumarið ER tíminn! Og við viljum fá þig með í æfingahópinn okkar! Af hverju ættir þú að stökkva á þetta frábæra tilboð? Vegna þess að þú munt léttast, styrkjast, liðkast, auka úthald, sofa betur, líta betur út og verða enn ánægðari með lífið og tilveruna! Innifalið í tilboðinu er rúmlega 2ja mánaða æfingaáskrift (gildir til […]

40 daga áskorun!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Ný 40 daga áskorun hefst mánudaginn 4. mars. Nánari upplýsingar og skráning, kettlebells@kettlebells.is, eða í síma 857 1169 Laugardaginn  16. febrúar kláraði glæsilegur hópur 40 daga áskorun undir okkar leiðsögn. Áskorunin fólst í því að borða þrjár einfaldar máltíðir, ganga 10.000 skref og gera ákveðnar liðleika- og styrktaræfingar á hverjum degi. Tilgangurinn var að taka stórt skref í […]

Grunnnámskeið og Maxwell réttindanámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Næsta grunnnámskeið fyrir þá sem vilja læra á ketilbjöllur og kynnast okkar fjölbreyttu og fersku æfingaaðferðum verður haldið í Kettlebells Iceland í Mosfellsbæ 7. – 31. janúar. Loksins er ég búin að finna hreyfingu sem mér finnst skemmtileg og finn fyrir tilhlökkun að mæta. Sunna Dögg Síðasta mánuðinn eða svo hef ég séð árangur á […]

8-vikna framhaldsfjarnámskeið – Byrjar 5. nóvember

Posted on Posted in Events, Fréttir

Fjarþjálfunarnámskeiðin hafa sannað gildi sitt og nú bjóðum við upp áframhaldsnámskeið í ketilbjölluþjálfun! Námskeiðið hefstmánudaginn 8. nóvember og lýkur 28. desember. Námskeiðið stendur yfir í átta vikur og er annars vegar ætlað þeim sem hafa farið í gegnum grunnnámskeiðið okkar og hinsvegar þeim sem hafa nokkra reynslu af ketilbjölluæfingum og langar að læra meir. Í hverri viku er unnið […]

Grunnnámskeið hefst 15. október

Posted on Posted in Events, Fréttir

Nýtt 4ja-vikna grunnnámskeið byrjar á mánudaginn 15. október! Kennsla fer bæði fram innan- og utandyra. Grunnnámskeiðið verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 17.10-18.00. Á þessu námskeiði munum við fara vel yfir allar helstu ketilbjölluæfingarnar, liðleikaæfingar og æfingar með eigin líkamsþyngd. Ekki er ólíklegt að æfingar með skrýtin og skemmtileg æfingatól eins og traktorsdekk, kaðla og […]