Grunnnámskeið

5 vikna grunnnámskeið Kettlebells Iceland

Við leggjum höfuðáherslu á 100% tækni í öllum æfingum. Það er mikilvægt að kunna að beita líkamanum rétt og framkvæma æfingarnar þannig að þær séu öruggar og árangursríkar.

Næstu grunnnámskeið:

Eftirmiðdagsgrunnnámskeið: Hefst mánudaginn 14. ágúst kl. 19.00 og lýkur laugardaginn 16. september 2017. FULLT!

Morgungrunnnámskeið: Hefst þriðjudaginn 15. ágúst kl. 7.00 og lýkur laugardaginn 16. september 2017

Fyrirkomulag, eftirmiðdagsgrunnnámskeið

Vika 1: Grunntæknitímar, mánudag og miðvikudag frá 19.00 – 21.00. Farið verður vel yfir grunnæfingar með ketilbjöllum og eigin líkamsþyngd.

Vika 2-5: Þátttaka í hóptímum

 

Fyrirkomulag, morgungrunnnámskeið

Vika 1-2: Grunntæknitímar, þriðjudag og fimmtudag frá 7.00 – 7.45. Farið verður vel yfir grunnæfingar með ketilbjöllum og eigin líkamsþyngd.

Vika 3-5: Þátttaka í hóptímum. Þriðjudagar og fimmtudagar 7.00 – 7.45

 

Staður: Kettlebells Iceland, Engjavegi 12, Mosfellsbæ

Verð: 19.500 kr.
Millifærsluupplýsingar: 113-26-002109. kt 710102-2870 (IntCult ehf.). Vinsamlegast setja nafn í skýringu og hvort námskeiðið er verið að greiða fyrir. Greiðsla staðfestir skráningu á námskeiðið.

ATH! Það er orðið fullt á grunnnámskeiðið seinni partinn

Nánari upplýsingar veitir Vala Mörk, vala@kettlebells.is

Kennarar:

Vala Mörk og Guðjón

Þau hafa bæði mikla reynslu af ketilbjölluþjálfun- og kennslu og hafa þjálfað mörg hundruð einstaklinga síðan þau byrjuðu fyrst Íslendinga með ketilbjöllutíma árið 2006.