40 dagarnir að baki og mér líður stórvel!

Posted on Posted in Fréttir

Hin mjög svo knáa Ragnheiður Gunnarsdóttir var með í síðustu 40 daga áskorun Kettlebells Iceland. Hér er hennar upplifun. Þá eru 40 dagarnir bara búnir, ótrúlegt en satt og mér líður alveg stórvel!  Ég ætlaði nú fyrst ekki að taka þátt en undir niðri langaði mig nú samt.  Á sunnudeginum áður en við byrjuðum skoraði […]

#40 dagar

Posted on Posted in Fréttir

Árni Svanur Daníelsson flaug í gegnum 40 daga áskorun Kettlebells.is með stæl! Hér að neðan má lesa upplifun hans af átakinu. Við þökkum Árna kærlega fyrir að vera með og þennan góða pistil og hvetjum áhugasama um að kíkja líka á frábærar myndir Árna af máltíðum hans í áskoruninni. Það kitlaði prestinn og guðfræðinginn í […]

“Alhliða styrktaræfingar”

Posted on Posted in Fréttir

Ég fann mikinn mun á mér eftir að hafa stundað þetta því ég var greinilega sterkari og tilbúinn í meiri átök. Æfingarnar eru ekki langar en í staðinn er maður látinn taka á því allan tímann meðan hann er í gangi í staðinn fyrir að eyða tímanum ekki í neitt eins og vill gerast þegar […]

“Maður reynir miklu meira á sig”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er mjög ánægður með þessar æfingar, miklu skemmtilegra en að fara í ræktina og maður reynir miklu meira á sig og fær meira út úr þessu. Ég held að það séu flestir sammála því. Þetta eru líka fjölbreyttar æfingar og ég er mjög hrifinn af því. Mér fannst þetta fínar æfingar hjá ykkur í […]

“Ég bætti hraða og sprengikraft til muna”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er mjög sáttur með styrktarþjálfunina. Þetta er mitt langbesta tímabil til þessa. Ég náði að spila alla leikina og var alveg laus við meiðsli. Þar fyrir utan bætti ég hraða og sprengikraft til muna, fannst mér. Ég hefði þess vegna viljað hafa þessa tíma oftar. Viðar Örn Kjartansson, Fylki

“Eitthvað sem allir knattspyrnumenn ættu að skoða”

Posted on Posted in Fréttir

Ég er persónulega gífurlega hrifinn af því sem þið eruð að gera. Þetta eru öðruvísi æfingar sem mér finnst gott því fjölbreytileikinn í styrktaræfingum er svo mikilvægur. Fókusinn á core-ið  er það sem ég er hvað hrifnastur af. Áður fyrr lagði ég ekki mikla áherslu á miðjuna en eftir að þið tókuð við okkur hef […]

Ertu maður í morguntíma?

Posted on Posted in Fréttir

Fréttaritari Kettlebells.is fór á stúfuna og spjallaði við Gaua Svans sem ætlar að vera í forsvari fyrir morgunæfingar Kettlebells Iceland í haust. Gaui, þú ætlar að sjá um morguntímana í haust. Ertu maður í það? Hvað áttu við? Ertu að gefa í skyn að ég eigi erfitt með að vakna á morgnana? Nei, alls ekki, […]

Skráðu þig á næsta grunnnámskeið!

Posted on Posted in Events, Fréttir

Laugardaginn 17. ágúst verðum við með grunnnámskeið í æfingahúsnæði okkar í Mosfellsbæ. Við förum yfir grunninn í ketilbjölluæfingum og æfingum með eigin líkamsþyngd, en það er mikilvægt að gera þessar æfingar vel til þess að forðast meiðsli og fá sem mest út úr æfingunum. Ketilbjöllusveiflan er til dæmis einföld og áhrifarík æfing, ef hún er […]

Nýtt: Styrkur og liðleiki með Maxwell!

Posted on Posted in Fréttir

Steve Maxwell er búinn að framlengja Íslandsdvölina um nokkra daga og mun halda hjá okkur annað styrktar- og liðleikanámskeið laugardaginn 20. júli. Uppselt er á samskonar námskeið sem haldið verður sunnudaginn 14. júli. Staður: Kettlebells Iceland, Engjavegi 12, Mosfellsbæ Tími: 9.00 – 18.00 Verð: 19.500 kr Námskeiðslýsing [wp_cart:StyrkurLiðleikiMaxwellLaug20Júlí:price:19500:end] Takmarkaður fjöldi þátttakenda! Það er einnig hægt […]